SONG AFTER SONG is an attempt to see what happens when ten dancers meet ten different songs - what these particular songs leave or evoke in the bodies of these particular dancers and at the same time what the dancers evoke in the songs. Through endless improvisation, the songs were gradually revealed in the dancers and this combination was created, song after song.
The piece is by Margrét Bjarnadóttir in collaboration with the dance group Forward.
Forward with dance is a dance group for dancers aged 18-25. With Forward, young dancers can continue to develop their technique and creative work skills by composing and dancing with different choreographers. The dance group is run by Dansgarðurinn. About 12 participants take part in various projects each semester and create dance pieces for art festivals both in Iceland and abroad.
www.dansgardurinn.com
The work is supported by Dansverkstæðið- The dance Atelier.
About the team:
Choreographer: Margrét Bjarnadóttir
Dancers: Alma Kristín Ólafsdóttir, Andrea Urður Hafsteinsdóttir, Anna Margrét Stefánsdóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir, Guðrún Mist Hafsteinsdóttir, Karen Eik Þórsdóttir, María Kristín Jóhannsdóttir, Marta Ákadóttir, Olga Maggý Erlendsdóttir, Rebekka Guðmundsdóttir.
Photos: Carlo Cupaiolo
------------
Lag eftir lag er tilraun til að skoða hvað gerist þegar tíu dansarar mæta tíu ólíkum lögum – hvað þessi tilteknu lög skilja eftir eða kalla fram í líkömum þessara tilteknu dansara og um leið hvað dansararnir kalla fram í lögunum. Í gegnum óteljandi spuna framkölluðust lögin smám saman í dönsurunum og þessi samsetning varð til, lag eftir lag.
Verkið er eftir Margréti Bjarnadóttur og unnið með dansflokknum Forward.
Styrkt af Dansverkstæðinu og Leiklistarráði
Forward with dance er danshópur fyrir dansara á aldrinum 18-25 ára. Með Forward, geta ungir dansarar sem hafa góðan grunn í dansi, haldið áfram að þróa tæknina, kunnáttu sína á skapandi vinnu og aðferðum með því að semja og dansa með ólíkum danshöfundum. Danshópurinn er rekinn af Dansgarðinum.
www.dansgardurinn.com
Um aðstandendur:
Danshöfundur: Margrét Bjarnadóttir
Dansarar: Alma Kristín Ólafsdóttir, Andrea Urður Hafsteinsdóttir, Anna Margrét Stefánsdóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir, Guðrún Mist Hafsteinsdóttir, Karen Eik Þórsdóttir, María Kristín Jóhannsdóttir, Marta Ákadóttir, Olga Maggý Erlendsdóttir, Rebekka Guðmundsdóttir.
Ljósmyndir: Carlo Cupaiolo